Upprifjun !

 

     Mikið finnst mér alltaf gaman að rifja upp minningar frá mínum unglings árum, ég hlustaði alla tíð mikið á tónlist og er það því algjör gullkista að hafa uppgötvað youtube  þar getur maður fundið flest allt það sem maður hafði áhuga á og ég er bara ekki frá því að tónlist á þeim árum hafi á einhvern hátt verið betri en hún er í dag. Svo er auðvitað líka sá möguleiki fyrir hendi að ég sé hreinlega föst í fortíðinni híhí.

   Nei ég held að það sé svolítið líkt með tónlist og ást . . . . .   er ekki sagt að fyrsta ástin eigi sér sérstakan stað í hjarta manns InLove

 

   Ég fór í ferðalag til Þýskalands í maí ( segi ykkur frá því bráðlega ) og ég verða að segja að þjóðverjar eru fastir í tísku og tónlist frá níunda áratugnum, ég er nú ekki sérlega hrifin af tískunni frá þeim tíma en tónlistin hentar mínu skapferli hins vegar ákaflega vel Cool

 

   Jæja nú ætla ég að hætta þessu bulli og koma mér í ból enda klukkan að nálgast hálf þrjú að nóttu til Gasp Sleeping 

   Góða nótt og vonandi sofið þið vært

 

   Sæl að sinni Þóra Björk


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hulla Dan

Mitt útvarp er fast á  fm 93.2. Þýskstöð og BARA endalaust af æðislegri tónlist...

Sæl að sinni

Hulla Dan, 8.6.2008 kl. 08:13

2 Smámynd: Þóra Björk Magnús

   Já Hulla mín ég held að við séum fastar á sömubylgjulengd

   Eigið þið góðan dag

Þóra Björk Magnús, 8.6.2008 kl. 08:19

3 identicon

Hæbbs....reyndi að ná í þig um daginn en þú barasta svaraðir mér ekki reyni aftur seinna sæta...

Tillykke með nýja bloggsið, vona að sjái meira af þínu yndislífi...knúsi knús

Gyða litla í danaveldi (IP-tala skráð) 8.6.2008 kl. 15:29

4 Smámynd: Þóra Björk Magnús

Sæl elsku Gyða mín  

   Það er ekki von að ég svari þér ekki, mér tókst nefninlega að týna simanum og þar á meðal númerinu þínu

   Ætlaði einmitt að fara að senda þér mail . . .. . . ég geri það á eftir

Þóra Björk Magnús, 8.6.2008 kl. 22:06

5 Smámynd: Elísabet  Sigurðardóttir

Það er yndislegt að hlusta á þessi gömlu góðu og rifja upp skemmtilegar, sorglegar, erfiðar, ömurlegar, geðveikar......minningar.  Ótrúlegt hvað tónlistin stimplar inn stöðum og stundum, gæti ekki lifað án hennar.

Knúserí knús

Elísabet Sigurðardóttir, 8.6.2008 kl. 23:53

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Þóra Björk

Höfundur

Þóra Björk Magnús
Þóra Björk Magnús
Lítill útlendingur í Danaveldi :)
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Nýjustu myndir

  • ...img_0322
  • 46eda39456c07[1]
  • 46eda3955b606[1]
  • 46eda3930fb89[1]
  • 46f94294935b7[1]

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 21
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 21
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband