10.8.2008 | 21:19
Hreint ótrúlegt !
Það er hreint ótrúlegt hvað hugur og hönd geta afrekað þegar góð samvinna og traust er annars vegar. Fann þetta video og varð bara að setja hérna inn.
Kemst bara ekki yfir það hversu mikla stjórn maður getur náð yfir líkamanum þegar maður virkileg vill. Og svo allir í gang
Um bloggið
Þóra Björk
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þvílík snilld. Fullkomin stjórn á hverjum vöðva. Rosalega eru þeir sterkir. Gakk fyrir að sýna þetta snilldar band. Ég er algjörlega dolfallin, músíkin sem er spiluð undir passar svo flott. vóóóó spilittið mæ god, að þetta skuli vera hægt. Svo eru þetta engin ofurvöðvabúnt, líkamar þeirra eru bara eðlilega fallegir. Thank you
Ásdís Sigurðardóttir, 10.8.2008 kl. 21:44
Vóóóó maður. Þvílík snilld, að þetta skuli vera hægt.
Gæsahúðakveðja
Elísabet Sigurðardóttir, 11.8.2008 kl. 01:41
Ótrúlegt
Pældu í að geta þetta!!!!
Hulla Dan, 11.8.2008 kl. 07:40
Þetta er ótrúleg snilld og flottir kroppar, frábært.
Knus
Kristín Gunnarsdóttir, 11.8.2008 kl. 07:59
Ja, vel. Hvad getur madur sagt? ? ?
Guðrún Þorleifs, 11.8.2008 kl. 08:14
Já já týpískt að þú sért að flagga hálfberrössuðum gaurum á síðunni þinni...!! uss og svo talarðu um að roðna auðveldlega í símanum við mig...ég fór nú bara í köku þegar gaurinn rendi sér niður í klofið á bróður sínum andlið að bibba...hvað á maður að halda svona á þessum síðustu og verstu...að þú skulir ekki skammast þín Þóra Björk (Rós ; )
hehehe
Gangi þér vel með köngulærnar, hálkublettina í vinnunni og moggbloggið
knúsi knús
Gyðið (IP-tala skráð) 14.8.2008 kl. 19:00
Vá ,vá tvílík stórn á líkamnum.....Rosalega flott myndband.takk takk
knús á tig
Gudrún Hauksdótttir, 19.8.2008 kl. 09:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.