22.6.2008 | 17:43
Idolið !
Ég hef ósköpin öll gaman að Ameican Idol og reyni að sjá það í hverri viku. Hér það sýnt á föstudagskvöldum, og við erum mikið efir á því ég veit að keppnin er búin, en hér var verið að sýna top 4 síðast liðinn föstudag.
Þau eru núna komin í það að syngja tvö lög á kvöldi og eru jú nokkuð mis góð að mínu mati eins og flestra. Hann David Archuleta er algjör gullmoli, ekki nema 17 ára og syngur eins og engill, ég gæti vel hugsað mér að ættleiða hann En ég heillaðist svo mikið að seinna laginu sem stúlkan flutti þetta kvöld að ég fékk gæsahúð upp í hársrætur og meira að segja táraðist ég pínu.
Langar því að deila þessari gleði minni hérna með ykkur :) njótið vel
Um bloggið
Þóra Björk
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já takk... Pissaði á mig... Svakalega fallegt hjá henni
Knús á þig snúðurinn minn... Luf ya
Hulla Dan, 22.6.2008 kl. 20:07
Vá maður hvað hún er hrikalega góð. Sé þig í anda með gæsahúð í hársrótinni.
Elísabet Sigurðardóttir, 23.6.2008 kl. 02:43
Hehehe já geturdu ekki sé thennan lubba allan út í loftid
Hulla mín thú versur ad fara ad læra thetta med hvenær er tími til ad fara á WC hí hí hí
En med thessa stúlku thá vona ég sannarlega ad hún fari ad gefa út cd ég verd ekki lengi ad kaupa eitt eintak
Thóra Björk (IP-tala skráð) 23.6.2008 kl. 08:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.